Fréttir

Hvaða flokkur fær þitt atkvæði? Taktu þátt í könnun DV

Kristjón Kormákur Guðjónsson skrifar
Laugardaginn 28 október 2017 19:19

Kjörsókn í síðustu kosningum sem var fyrir um ári síðan var í fyrsta sinn undir áttatíu prósent og hefur á síðustu áratugum farið minnkandi. Eva Heiða Hönnudóttir stjórnmálafræðingur segir í samtali við RÚV að reynt hafi verið að gera átak í að hvetja fólk til að mæta á kjörstað. Í samtali við RÚV segir segir hún:

„Vonandi að það beri árangur hvort sem það verði til þess að stoppa áframhaldandi minnkun eða jafnvel að auka hana, gefa aðeins í aftur.“

Þrátt fyrir að dregið hafi úr þátttöku hér á landi eru Íslendingar að standa sig vel sé miða við kosningaþátttöku í löndunum í kringum okkur.

„Við sjáum það sama gerast hér og hefur verið að gerast víða annars staðar, smá minnkun alltaf.“

Vonandi er að breyting verði á og kjörsókn verði betri en fyrir ári. DV hvetur Íslendinga til að mæta á kjörstað og minnir á að hvert atkvæði skiptir máli. Um leið skorum við á lesendur að taka þátt í könnun DV.

Hvernig ætlar þú að nota þitt atkvæði?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 44 mínútum síðan
Hvaða flokkur fær þitt atkvæði? Taktu þátt í könnun DV

Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Fréttir
í gær
Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Fréttir
í gær
Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Sprengjuvargurinn í Texas þykir minna óhugnanlega mikið á hinn alræmda Ted Kaczynski

Fréttir
í gær
Sprengjuvargurinn í Texas þykir minna óhugnanlega mikið á hinn alræmda Ted Kaczynski

Fær að nota sæði úr látnum eiginmanni sínum

Fréttir
í gær
Fær að nota sæði úr látnum eiginmanni sínum

Sjómenn á Fjölni GK fundu fótinn: Skór fylgdi með – „Ósk áhafnarinnar að fundurinn veiti manneskju sálarró“

Fréttir
í gær
Sívar er látinn: Ásdís Halla minnist bróður síns

Örn fór af spítalanum eftir hjartaáfall: „Ég varð að fara að spila – Það er ekkert sem stoppar þig“

Fréttir
í gær
Örn fór af spítalanum eftir hjartaáfall: „Ég varð að fara að spila – Það er ekkert sem stoppar þig“

Umfangsmiklar aðgerðir á Faxaflóa: Kafbátur var notaður til að ná upp líkamsleifunum

Mest lesið

Ekki missa af