Fréttir

Hvaða flokkur fær þitt atkvæði? Taktu þátt í könnun DV

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 28. október 2017 19:19

Kjörsókn í síðustu kosningum sem var fyrir um ári síðan var í fyrsta sinn undir áttatíu prósent og hefur á síðustu áratugum farið minnkandi. Eva Heiða Hönnudóttir stjórnmálafræðingur segir í samtali við RÚV að reynt hafi verið að gera átak í að hvetja fólk til að mæta á kjörstað. Í samtali við RÚV segir segir hún:

„Vonandi að það beri árangur hvort sem það verði til þess að stoppa áframhaldandi minnkun eða jafnvel að auka hana, gefa aðeins í aftur.“

Þrátt fyrir að dregið hafi úr þátttöku hér á landi eru Íslendingar að standa sig vel sé miða við kosningaþátttöku í löndunum í kringum okkur.

„Við sjáum það sama gerast hér og hefur verið að gerast víða annars staðar, smá minnkun alltaf.“

Vonandi er að breyting verði á og kjörsókn verði betri en fyrir ári. DV hvetur Íslendinga til að mæta á kjörstað og minnir á að hvert atkvæði skiptir máli. Um leið skorum við á lesendur að taka þátt í könnun DV.

Hvernig ætlar þú að nota þitt atkvæði?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur jarðar hátíðina á Þingvöllum: „Þar voru aðeins um tuttugu eldri hjón, sem öll höfðu gert smá krók á leið sinni úr sumarhúsum sínum“

Hallgrímur jarðar hátíðina á Þingvöllum: „Þar voru aðeins um tuttugu eldri hjón, sem öll höfðu gert smá krók á leið sinni úr sumarhúsum sínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna 

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna