fbpx
Fréttir

Hvaða flokkur fær þitt atkvæði? Taktu þátt í könnun DV

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 28. október 2017 19:19

Kjörsókn í síðustu kosningum sem var fyrir um ári síðan var í fyrsta sinn undir áttatíu prósent og hefur á síðustu áratugum farið minnkandi. Eva Heiða Hönnudóttir stjórnmálafræðingur segir í samtali við RÚV að reynt hafi verið að gera átak í að hvetja fólk til að mæta á kjörstað. Í samtali við RÚV segir segir hún:

„Vonandi að það beri árangur hvort sem það verði til þess að stoppa áframhaldandi minnkun eða jafnvel að auka hana, gefa aðeins í aftur.“

Þrátt fyrir að dregið hafi úr þátttöku hér á landi eru Íslendingar að standa sig vel sé miða við kosningaþátttöku í löndunum í kringum okkur.

„Við sjáum það sama gerast hér og hefur verið að gerast víða annars staðar, smá minnkun alltaf.“

Vonandi er að breyting verði á og kjörsókn verði betri en fyrir ári. DV hvetur Íslendinga til að mæta á kjörstað og minnir á að hvert atkvæði skiptir máli. Um leið skorum við á lesendur að taka þátt í könnun DV.

Hvernig ætlar þú að nota þitt atkvæði?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Pakistani í haldi grunaður um að hafa flutt inn tugi manns til Íslands

Pakistani í haldi grunaður um að hafa flutt inn tugi manns til Íslands
Fyrir 21 klukkutímum

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra
Fréttir
Í gær

Fékk 50 þúsund greiddar fyrir þrjú störf hjá Reykjavíkurborg: „Mér var sagt að þau höfðu gleymt sér“

Fékk 50 þúsund greiddar fyrir þrjú störf hjá Reykjavíkurborg: „Mér var sagt að þau höfðu gleymt sér“
Fréttir
Í gær

Segir hóp kvenna hafa rænt #metoo byltingunni: „Getur verið að þessar konur séu með mölbrotna sjálfsmynd og laskaða?“

Segir hóp kvenna hafa rænt #metoo byltingunni: „Getur verið að þessar konur séu með mölbrotna sjálfsmynd og laskaða?“
Fréttir
Í gær

Kristinn Haukur ráðinn fréttastjóri hjá DV

Kristinn Haukur ráðinn fréttastjóri hjá DV
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg greiddi 700 þúsund fyrir „ýmislegt“

Reykjavíkurborg greiddi 700 þúsund fyrir „ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pála beið í 10 ár eftir íbúð: Hefur þurft að flytja 35 sinnum – „Ég skil ekki tilganginn með þessu“

Pála beið í 10 ár eftir íbúð: Hefur þurft að flytja 35 sinnum – „Ég skil ekki tilganginn með þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu viðbrögð „níðhópsins“ við grein Jóns Steinars: „Finnst hann samt drulluhali“

Sjáðu viðbrögð „níðhópsins“ við grein Jóns Steinars: „Finnst hann samt drulluhali“