Fólkið á Twitter um fyrstu tölur: „Flokkur fólksins með 10% er risafrétt!“

Fyrstu tölur vegna þingkosninganna eru komnar og þar er sitthvað sem kemur á óvart. Flokkur fólksins mælist með 10 prósenta fylgi og þá er Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á góðu róli. Fólk hefur verið duglegt að tísta undir myllumerkinu kosningar í kvöld og eftir að fyrstu tölur birtust tóku Twitter-notendur við sér.

Mörgum er tíðrætt um gott gengi Flokks fólksins. Nóttin er þó ung og ljóst að margt á eftir að breytast.Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.