Fréttir

Aðrar kosningar fljótt

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 27. október 2017 14:30

Mikið hefur mætt á stjórnmálamönnum sem hafa verið á þeytingi fyrir kosningar að boða boðskapinn. Nokkurrar þreytu gætir hjá almenningi, sem gekk til kosninga fyrir ári og svo aftur í ár og á næsta ári verða sveitarstjórnarkosningar. Egill Helgason veðjar á að sveitarstjórnarkosningarnar verði ekki einu kosningarnar næsta ár. Hann segir um þessar þingkosningar: „Líklegasta niðurstaða kosninganna er sem sagt veik ríkisstjórn sem verður klastrað saman eftir langt þref. Minnihlutastjórn gæti það orðið – en hún yrði ekki sterkari. Svo fengjum við aðrar kosningar fljótt – kannski bara á næsta ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
í gær

Guðni Már með brostið hjarta á Kanarí: „Ekki einungis svitadropar sem láku niður kinnar mínar“

Guðni Már með brostið hjarta á Kanarí: „Ekki einungis svitadropar sem láku niður kinnar mínar“
Fréttir
í gær

Skúli strætóbílstjóri vekur mikla athygli

Skúli strætóbílstjóri vekur mikla athygli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvað segja stuðningsmenn Íslands í Hljómskálagarðinum eftir tapið? Bein útsending

Hvað segja stuðningsmenn Íslands í Hljómskálagarðinum eftir tapið? Bein útsending
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu uppistand Ara: Sló í gegn í breskum gamanþætti

Sjáðu uppistand Ara: Sló í gegn í breskum gamanþætti