fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Fréttir

Kona handtekin vegna gruns um morð eftir að ungbarn féll út um glugga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. október 2017 08:51

Mikill harmleikur átti sér stað á Barkerend Road í Bradford á Englandi í gær er 18 mánaða drengur féll út um glugga á sjöttu hæð og niður á götu og lét lífið. Tuttugu og þriggja ára kona er í haldi lögreglu, grunuð um að hafa hent drengnum út um gluggann.

Ekki kemur fram í fréttum hvort konan var móðir drengsins en að sögn lögreglu hefur fjölskyldu barnsins verið veitt áfallahjálp. Konan sem er í haldi lögreglu vegna málsins hefur einnig fengið læknishjálp en ekki kemu fram hvers vegna.

Heimild: Metro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar
Fréttir
Í gær

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar: Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljarð í lottó?

Spurning vikunnar: Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljarð í lottó?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Hjaltested er látinn

Þorsteinn Hjaltested er látinn