fbpx
Fréttir

Kona handtekin vegna gruns um morð eftir að ungbarn féll út um glugga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. október 2017 08:51

Mikill harmleikur átti sér stað á Barkerend Road í Bradford á Englandi í gær er 18 mánaða drengur féll út um glugga á sjöttu hæð og niður á götu og lét lífið. Tuttugu og þriggja ára kona er í haldi lögreglu, grunuð um að hafa hent drengnum út um gluggann.

Ekki kemur fram í fréttum hvort konan var móðir drengsins en að sögn lögreglu hefur fjölskyldu barnsins verið veitt áfallahjálp. Konan sem er í haldi lögreglu vegna málsins hefur einnig fengið læknishjálp en ekki kemu fram hvers vegna.

Heimild: Metro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gripinn í Leifsstöð með kíló af kókaíni

Gripinn í Leifsstöð með kíló af kókaíni
Í gær

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð hætti að líta á mat sem hápunkt dagsins og missti 30 kíló: „Borða helst ekki nema ég neyðist til þess“

Sigmundur Davíð hætti að líta á mat sem hápunkt dagsins og missti 30 kíló: „Borða helst ekki nema ég neyðist til þess“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svikamylla á Bland fór úr böndunum – Barði móður einhverfs pilts í Reykjavík „Ef þú klúðrar þessu strákur, drep ég þig“

Svikamylla á Bland fór úr böndunum – Barði móður einhverfs pilts í Reykjavík „Ef þú klúðrar þessu strákur, drep ég þig“