Fréttir

Kona handtekin vegna gruns um morð eftir að ungbarn féll út um glugga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. október 2017 08:51

Mikill harmleikur átti sér stað á Barkerend Road í Bradford á Englandi í gær er 18 mánaða drengur féll út um glugga á sjöttu hæð og niður á götu og lét lífið. Tuttugu og þriggja ára kona er í haldi lögreglu, grunuð um að hafa hent drengnum út um gluggann.

Ekki kemur fram í fréttum hvort konan var móðir drengsins en að sögn lögreglu hefur fjölskyldu barnsins verið veitt áfallahjálp. Konan sem er í haldi lögreglu vegna málsins hefur einnig fengið læknishjálp en ekki kemu fram hvers vegna.

Heimild: Metro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eldur á Keflavíkurflugvelli

Eldur á Keflavíkurflugvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Andadagforeldrar synda með 51 unga

Sjáðu myndbandið: Andadagforeldrar synda með 51 unga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lið nr. 2 á HM hjá þjóðþekktum Íslendingum: „Þetta er íslenska liðið með hæfileika“

Lið nr. 2 á HM hjá þjóðþekktum Íslendingum: „Þetta er íslenska liðið með hæfileika“
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar: Hvernig fer leikurinn gegn Argentínu?

Spurning vikunnar: Hvernig fer leikurinn gegn Argentínu?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur áhugasamari en kynsystur þeirra í Evrópu um íþróttir

Íslenskar konur áhugasamari en kynsystur þeirra í Evrópu um íþróttir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nafn mannsins sem lést í bílslysi í Hestfirði

Nafn mannsins sem lést í bílslysi í Hestfirði