fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fréttir

Hnífamaður gekk berserksgang í München

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. október 2017 10:06

Maður um fertugt réðst á vegfarendur á mismunandi stöðum í miðbæ München í Þýskalandi í morgun og særði samtals fimm manns. Enginn er alvarlega slasaður.

Maðurinn er sagður um fertugt, tæplega meðalmaður á hæð og skolhærður. Hann fór um á svörtu reiðhjóli.

Fjölmargir lögreglumenn úr öryggislögreglunni voru kallaðir á vettvang auk sjúkraliðs. Þá flaug lögregluþyrla yfir svæðið.
Nýjustu fréttir herma að maðurinn hafi verið handtekinn. Ekki er vitað um ástæðu ódæðisins né hafa verið gefnar upp frekari upplýsingar um manninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
Fréttir
Í gær

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“