fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Hnífamaður gekk berserksgang í München

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. október 2017 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður um fertugt réðst á vegfarendur á mismunandi stöðum í miðbæ München í Þýskalandi í morgun og særði samtals fimm manns. Enginn er alvarlega slasaður.

Maðurinn er sagður um fertugt, tæplega meðalmaður á hæð og skolhærður. Hann fór um á svörtu reiðhjóli.

Fjölmargir lögreglumenn úr öryggislögreglunni voru kallaðir á vettvang auk sjúkraliðs. Þá flaug lögregluþyrla yfir svæðið.
Nýjustu fréttir herma að maðurinn hafi verið handtekinn. Ekki er vitað um ástæðu ódæðisins né hafa verið gefnar upp frekari upplýsingar um manninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“