fbpx
Fréttir

Hnífamaður gekk berserksgang í München

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. október 2017 10:06

Maður um fertugt réðst á vegfarendur á mismunandi stöðum í miðbæ München í Þýskalandi í morgun og særði samtals fimm manns. Enginn er alvarlega slasaður.

Maðurinn er sagður um fertugt, tæplega meðalmaður á hæð og skolhærður. Hann fór um á svörtu reiðhjóli.

Fjölmargir lögreglumenn úr öryggislögreglunni voru kallaðir á vettvang auk sjúkraliðs. Þá flaug lögregluþyrla yfir svæðið.
Nýjustu fréttir herma að maðurinn hafi verið handtekinn. Ekki er vitað um ástæðu ódæðisins né hafa verið gefnar upp frekari upplýsingar um manninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn með hæstu launin á þingi

Framsóknarmenn með hæstu launin á þingi
Fréttir
Í gær

Umdeild hænsnarækt í fjölbýlishúsi: „Gaggið í þeim er afar þreytandi“

Umdeild hænsnarækt í fjölbýlishúsi: „Gaggið í þeim er afar þreytandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona ætlar verjandi Thomas Møller Olsen að fá hann sýknaðan: Segir Nikolaj hafa plantað fingraförum – Passar ekki í blóðuga úlpu

Svona ætlar verjandi Thomas Møller Olsen að fá hann sýknaðan: Segir Nikolaj hafa plantað fingraförum – Passar ekki í blóðuga úlpu
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Síðustu orðin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður