Fréttir

Valhöll skelfur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. október 2017 13:57

Það er óhætt að segja að Valhöll leiki á reiðiskjálfi þessa dagana. Bjarni Benediktsson á ekki sjö dagana sæla eftir að hvert málið á fætur öðru hefur verið dregið upp af fjölmiðlum og skaðað bæði hann og flokkinn.

Bjarni hefur löngum gengið undir nafninu Teflon-Bjarni, með vísan til þess að fátt bíti á hann og hann hrindi öllum atlögum af sér.

Þær hafa verið margar í gegnum tíðina en nú er svo komið að fylgið er farið að mælast undir 20 prósentum þegar aðeins rúm vika er í kosningar.

Hér er ekki bara framtíð Sjálfstæðisflokksins undir, heldur líka formennska Bjarna.

Harkan í kosningabaráttunni mun bara aukast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
í gær

Guðni Már með brostið hjarta á Kanarí: „Ekki einungis svitadropar sem láku niður kinnar mínar“

Guðni Már með brostið hjarta á Kanarí: „Ekki einungis svitadropar sem láku niður kinnar mínar“
Fréttir
í gær

Skúli strætóbílstjóri vekur mikla athygli

Skúli strætóbílstjóri vekur mikla athygli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvað segja stuðningsmenn Íslands í Hljómskálagarðinum eftir tapið? Bein útsending

Hvað segja stuðningsmenn Íslands í Hljómskálagarðinum eftir tapið? Bein útsending
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu uppistand Ara: Sló í gegn í breskum gamanþætti

Sjáðu uppistand Ara: Sló í gegn í breskum gamanþætti