fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Kyrrsettu flugvél Air Berlin í Keflavík

Auður Ösp
Föstudaginn 20. október 2017 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isavia kyrrsetti í gærkvöld flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli vegna notendagjalda sem eru í vanskilum sem eru tilkomin vegna greiðslustöðvunar Air Berlin. Isavia hefur heimildir í loftferðalögum til þess að kyrrsetja loftför svo tryggja megi greiðslu vangoldinna gjalda, og hefur því úrræði verið beitt einu sinni áður á Keflavíkurflugvelli.

Í tilkynninngu frá Isavia kemur fram að um sé að ræða vanskil á gjöldum sem stofnaðist til áður en Air Berlin fór í greiðslustöðvun. Ljóst sé að framkvæmdin muni hafa áhrif á ferðir þeirra farþega sem áttu bókað flug með Air Berlin og harmar Isavia að til þessa hafi þurft að koma.

Hins vegar telur Isavia að þessi aðgerð sévegar eina úrræðið sem félagið hefur til þess að tryggja greiðslu skuldar Air Berlin. Var atarfsfólk Isavia til taks á eflavíkurflugvelli í nótt til aðstoða þá farþega sem urðu fyrir áhrifum af þessari aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni