fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fréttir

Hannes og Illugi í hár saman vegna lögbanns: „Töluvert langt fyrir neðan þína virðingu“

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 18. október 2017 19:00

Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerir lögbann á störf Loga Bergmanns Eiðssonar hjá Árvaki að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Þar reynir hann að tengja það lögbann við öllu fyrirferðarmeira mál, lögbann sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fréttaflutning Stundarinnar á gögnum úr Glitni.

„Ætli þeir Gunnar Smári Egilsson og Illugi Jökulsson haldi því nú fram, að Bjarni Benediktsson standi líka á bak við þetta lögbann? Og hvað skyldu Rithöfundasambandið og Blaðamannafélagið segja?,“ skrifar Hannes og merkir Illuga sérstaklega í færslunni. Þessu svarar Illugi Jökulsson, fyrrverandi ritstjóri: „Ósköp er þetta dapurleg hótfyndni um alvörumál, Hannes. Töluvert langt fyrir neðan þína virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
Fréttir
Í gær

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“