fbpx
Fréttir

Hannes og Illugi í hár saman vegna lögbanns: „Töluvert langt fyrir neðan þína virðingu“

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 18. október 2017 19:00

Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerir lögbann á störf Loga Bergmanns Eiðssonar hjá Árvaki að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Þar reynir hann að tengja það lögbann við öllu fyrirferðarmeira mál, lögbann sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fréttaflutning Stundarinnar á gögnum úr Glitni.

„Ætli þeir Gunnar Smári Egilsson og Illugi Jökulsson haldi því nú fram, að Bjarni Benediktsson standi líka á bak við þetta lögbann? Og hvað skyldu Rithöfundasambandið og Blaðamannafélagið segja?,“ skrifar Hannes og merkir Illuga sérstaklega í færslunni. Þessu svarar Illugi Jökulsson, fyrrverandi ritstjóri: „Ósköp er þetta dapurleg hótfyndni um alvörumál, Hannes. Töluvert langt fyrir neðan þína virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn með hæstu launin á þingi

Framsóknarmenn með hæstu launin á þingi
Fréttir
Í gær

Umdeild hænsnarækt í fjölbýlishúsi: „Gaggið í þeim er afar þreytandi“

Umdeild hænsnarækt í fjölbýlishúsi: „Gaggið í þeim er afar þreytandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona ætlar verjandi Thomas Møller Olsen að fá hann sýknaðan: Segir Nikolaj hafa plantað fingraförum – Passar ekki í blóðuga úlpu

Svona ætlar verjandi Thomas Møller Olsen að fá hann sýknaðan: Segir Nikolaj hafa plantað fingraförum – Passar ekki í blóðuga úlpu
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Síðustu orðin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður