Fréttir

Margrét úr Flokki fólksins

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. október 2017 16:30

Ekki er nema tæpur mánuður síðan Margrét Friðriksdóttir, hinn trúrækni frumkvöðlafræðingur, yfirgaf Frelsisflokkinn og gekk til liðs við Flokk fólksins. Í fyrstu virtist það hvalreki fyrir flokkinn sem hefur risið hátt í skoðanakönnunum á þessu ári. En nokkrum dögum eftir vistaskiptin þvertók Inga Sæland formaður fyrir það að Margrét yrði á framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar. Á miðvikudag sagðist Margrét sennilega hætt við að kjósa flokkinn og lýsti sig munaðarlausa í pólitík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af