Fréttir

Kona lést eftir 30 metra fall af svölum í Pálskirkju

Aníta Estíva Harðardóttir skrifar
Miðvikudaginn 11. október 2017 15:27

Kona lést í Pálskirkju í London eftir rúmlega þrjátíu metra fall frá áheyrendasvölum kirkjunnar. Konan lenti á gólfi dómkirkjunnar og var úrskurðuð látin um tíuleytið á staðartíma í morgun.

Dómkirkjunni var lokað eftir atvikið og mun ekki opna aftur fyrr en á morgun.

Fall konunnar er ekki talið komið til með saknæmum hætti og hefur kirkjan lýst yfir mikilli sorg vegna málsins.

Dómkirkjan er hvað frægust fyrir eitt vinsælasta brúðkaups heims en þar giftist Díana prinsessa Karli Bretaprinsi á sínum tíma.

Áfallið er gríðarlega mikið fyrir starfsmenn sem og gesti kirkjunnar og hefur dómkirkjupresturinn sagt að söfnuðurinn muni biðja fyrir konunni, aðstandendum og þeim gestum sem voru viðstaddir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Kona lést eftir 30 metra fall af svölum í Pálskirkju

Gilbert gaf fátækum börnum skó

Fyrir 3 klukkutímum síðan
Gilbert gaf fátækum börnum skó

Er Sindra í nöp við feitar konur?

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Er Sindra í nöp við feitar konur?

Hildur orðlaus yfir viðbrögðunum

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Hildur orðlaus yfir viðbrögðunum

Jón Valur var handtekinn á Kastrup flugvelli: „Þetta var leiðinlegt og niðurlægjandi frá upphafi til enda“

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Jón Valur var handtekinn á Kastrup flugvelli: „Þetta var leiðinlegt og niðurlægjandi frá upphafi til enda“

Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum síðan
Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Gunnar Þór með einkaleyfi á íslenska „Húh-ið – Vildi græða á bolum Hugleiks sem er mjög ósáttur

Mest lesið

Ekki missa af