fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Konan sem féll í sjóinn er látin

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 9. janúar 2017 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýsk kona sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru við Dyrhólaey vestan Reynisfjöru er látin. Konan var 47 ára og var á ferð með fjölskyldu sinni. Rétt fyrir klukkan þrettán fékk neyðarlínan tilkynningu um að hópur fólks hefði lent í sjónum við Reynisfjöru en allir nema einn komist í land. Frá þessu er greint á Vísi.

Kona fannst í fjörunni kl. 14:01. Eiginmaður hennar og tvö stálpuð börn lentu einnig í sjónum en náðu að komast í land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu