fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Átján í stjórn Bjartrar framtíðar sögðu nei

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. janúar 2017 23:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Bjartrar framtíðar hefur samþykkt stjórnarsáttmála flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Átján höfnuðu sáttmálanum en 51 samþykktu hann. Einn skilaði auðu.

Fyrr í kvöld samykktu Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn sáttmálann og því ætti ekkert að vera til fyrirstöðu í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hún mun þó aðeins hafa eins manns meirihluta á þingi.

Eins og DV greindi frá fyrr í kvöld var ágreiningur innan Bjartrar framtíðar og Viðreisnar vegna framgöngu Bjarna Benediktssonar í tengslum við skattaskjólsskýrsluna svokölluðu – sem hann beið með að birta fram yfir kosningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu