fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Lögreglan boðar til blaðamannafundar klukkan 17

Engar frekari upplýsingar verða veittar af málinu fyrr en á fundinum

Kristín Clausen
Sunnudaginn 22. janúar 2017 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar í dag klukkan 17 vegna rannsóknar hennar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Engar frekari fréttir af málinu verða veittar fjölmiðlum fyrr en á fundinum á eftir.

Þetta kemur fram í orðsendingu sem fjölmiðlar fengu frá Lögreglunni vegna málsins um klukkan hálf 4 í dag.

Umfangsmikil leit hefur verið á suðvesturhorni landsins um helgina. Eftir hádegi fannst ný vísbending í málinu og í framhaldinu voru björgunarsveitarmenn kallaðir inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt