fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Donald Trump vígður í embætti forseta í dag

Auður Ösp
Föstudaginn 20. janúar 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump mun innan nokkurra mínútna sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Athöfnin fer fram á tröppum þinghússins í Washington. Forseti hæstaréttar, John Roberts, mun sverja Trump í embætti.

Trump tekur við keflinu af Barack Obama sem gegnt hefur embættinu síðastliðin átta ár. Obama hélt sinn síðasta blaðamannafund í gærkvöldi og lét þessi orð falla, aðspurður um framtíð Bandaríkjanna með Donald Trum sem forseta.
„Ég held að þetta verði allt í lagi.“

Búist er við að nokkur hundrið þúsund manns muni koma saman til að fylgjast með embættistökunni en innsetningarathöfnin sjálf hófst fyrr í dag. Þá var Pence vígður í embætti um hálf fimm leytið að íslenskum tíma í dag við mikil fagnaðarlæti. Viðstaddir eru meðal annarra þingmenn og ráðherrar Trumo.

Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington er viðstaddur embættistökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala