fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Nýjar myndbandsupptökur af Birnu komnar fram

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2017 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta sólarhringinn hefur lögregla fengið í hendur ný myndskeið sem munu gagnast við rannsókn málsins. Mbl.is greinir frá þessu. Áður hafa verið birt myndskeið af Birnu Brjánsdóttur á Laugavegi og svo á Skólavörðustíg.

Sjá einnig: myndband af Birnu á Laugaveginum

Á áður birtum myndböndum mátti greina óljóst að Birna var með símann sinn allan vafa.

Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglu sagði:

„Það er að segja allan tímann á meðan hún er í miðborginni og síðan hafi hún og síminn farið þessa leið til Hafnarfjarðar sem við teljum að hafi verið farin um Sæbraut og Reykjanesbraut.“

Sjá einnig: Nýtt myndskeið birt af Birnu á Skólavörðustíg

Á vef mbl segir að búið sé að leggja hald á tölvur og síma hinna grunuðu í málinu. Grímur vildi ekki greina frá hvaðan myndefnið er, hvort það sé úr Reykjavík eða Hafnarfirði. Myndböndin eru fleiri en eitt.

„Við hand­töku þá hald­lögðum við tölv­ur og síma,“ seg­ir Grím­ur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“