fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Polar Nanoq komið til hafnar í Hafnarfirði

Lögreglan er með mikinn viðbúnað á svæðinu

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 23:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grænlenski frystitogarinn Polar Nanoq er kominn upp að landi. Skipið sigldi inn í höfnina skömmu fyrir klukkan 23 í kvöld. Á meðal skipverja eru sjómennirnir þrír sem hafa verið handteknir í tengslum við rannsóknina á hvarfi Birnu Brjánsdóttur.

Lögreglan var með mikinn viðbúnað á svæðinu. Þá hafði mikill fjöldi fólks safnast saman við höfnina þegar Polar Nanoq kom að landi.

Líkt og áður hefur komið framleiddi rannsókn lögreglu í kvöld til þess að þriðji áhafnarmeðlimur Polar Nanoq var handtekinn um borð í skipinu á leið sinni upp að ströndum Íslands.

Á meðal skipverja voru mennirnir 3 sem grunaðir erum um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu
Áhöfnin verður yfirheyrð síðar í kvöld Á meðal skipverja voru mennirnir 3 sem grunaðir erum um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu

Mynd:

Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglu. Áður hafði Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu, greint frá því að lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra hefðu handtekið tvo menn um borð í grænlenska fiskiskipinu Polar Nanoq um það bil 90 mílur suðvestur af landinu, um hádegisbilið í dag.

Ástæða handtöku allra mannanna eru sú að grunur leikur á að þeir búi yfir upplýsingum um hvarf Birnu Brjánsdóttur að morgni 14. janúar síðastliðinn. Mennirnir vera allir yfirheyrði síðar í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis