fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Mennirnir sem voru handteknir eru grænlenskir

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mennirnir sem voru handteknir um hádegisbil í dag í grænlenska fiskiskipinu Polar Nanoq af sérsveit ríkislögreglustjóra eru grænlenskir. Þetta staðfesti Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í samtali við Fréttastofu Stöðvar 2.

Sérsveitarmennirnir fóru um borð í skipið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF LÍF. Þeir tóku yfir stjórn skipsins sem nú siglir til hafnar í Hafnarfirði.

Grímur segir að mennirnir hafa réttastöðu grunaðra og að líkur séu á að þeir búi yfir upplýsingum um hvarf Birnu Brjánsdóttur.

Sjá fyrri frétt DV um handtökuna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus