fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Segja Birnu ekki hafa liðið illa

Auður Ösp
Mánudaginn 16. janúar 2017 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda Birnu Brjánsdóttir segir að ekkert hafi gefið til kynna að hún hafi ætlað að vinna sér mein áður en hún hvarf. Upp hafa sprottið umræður og á samfélagsmiðlum í dag þar sem gefið er í skyn að Birnu hafi liðið illa og verið í andlegu ójafnvægi. Lögreglan tekur af allan vafa um slíkt.

Á nýloknum blaðamannafundi sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn að komið hafi fram í viðtölum við fjölskyldu Birnu að hún væri með svartan húmor. Það geti skýrt dökkar færslur á facebooksíðu hennar sem gáfu til kynna vanlíðan og langanir til að enda líf sitt.

Þá kom fram að Birna væri nýhætt í sambandi og sé búsett hjá pabba sínum í Breiðholti. Hún neyti ekki annarra vimuefna en áfengis

Þá segir fjölskylda Birnu að það sé ekki líkt henni að ganga heim. Ólíklegt er að hún hafi verið að labba heim úr bænum umrædda nótt en á leið sinni að Laugaveg 31 reynir hún ekki að ná athygli leigubíla sem verða á vegi hennar.

Þá bendir ekkert til þess að Birna hafi verið elt á leið sinni um Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis