fbpx
Fréttir

Strætóskýlin skemmd með flugeldum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 07:36

Ungmennni virðasta hafa leikið sér að því að skemma strætóskýli á höfuðborgarsvæðinu með flugeldum, að því er fram kemur í frétt í Morgunblaðinu í dag.

Árlegt tjón af völdum skemmdarverka á strætóskýlum nemur á bilinu 12-15 milljónum króan að því er haft er eftir Einari Hermannssyni, hjá AFA JCDecaux, sem annast uppsetningu og rekstur þeirra. Mikið hafi borið á skemmdum um áramótin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“
Fréttir
Í gær

Segir að Austur verði lokað í kvöld: Harðvítugar deilur – „Við erum búin að skila leyfinu og loka staðnum“

Segir að Austur verði lokað í kvöld: Harðvítugar deilur – „Við erum búin að skila leyfinu og loka staðnum“
Fyrir 2 dögum

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fylgstu með öllum leikjunum í enska boltanum á 433

Fylgstu með öllum leikjunum í enska boltanum á 433