Strætóskýlin skemmd með flugeldum

Mynd: IceWind

Ungmennni virðasta hafa leikið sér að því að skemma strætóskýli á höfuðborgarsvæðinu með flugeldum, að því er fram kemur í frétt í Morgunblaðinu í dag.

Árlegt tjón af völdum skemmdarverka á strætóskýlum nemur á bilinu 12-15 milljónum króan að því er haft er eftir Einari Hermannssyni, hjá AFA JCDecaux, sem annast uppsetningu og rekstur þeirra. Mikið hafi borið á skemmdum um áramótin.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.