fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Þau verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2017 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Komið er í ljós hverjir verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn sem Bjarni Benediktsson mun leiða. Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð hafa samþykkt ráðherraskipan en í ríkisstjórninni eru sjö karlar á móti fjórum konum. Þá vekur athygli að Óttarr Proppé verður heilbrigðisráðherra sem líklega er erfiðasta og umdeildasta ráðuneytið.
Aðrir í ríkisstjórn eru:

Sjálfstæðisflokkur:
Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra
Jón Gunnarsson verður ráðherra samgöngu- fjarskipta- og byggðamála
Sigríður Andersen verður dómsmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson verður menntamálaráðherra
Guðlaugur Þórðarson verður utanríkisráðherra.
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir verður ráðherra ferðamála iðnaðar og nýsköpunar.

Björt Framtíð:
Óttarr Proppé verður heilbrigðisráðherra
Björt Ólafsdóttir verður umhverfis- og auðlindaráðherra

Viðreisn:
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Benedikt Jóhannesson verður fjármála- og efnahagsráðherra
Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Í gær

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri
Fréttir
Í gær

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“
Fréttir
Í gær

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna