Rætt um að skipta innanríkisráðuneytinu upp

Naumur meirihluti stendur í Sjálfstæðismönnum – Stjórnin uppnefnd „borgarstjórnin“

Líkur eru taldar á að ný ríkisstjórn taki við völdum í dag, þriðjudag, að óbreyttu.
Að ganga saman Líkur eru taldar á að ný ríkisstjórn taki við völdum í dag, þriðjudag, að óbreyttu.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Rætt er um að skipta innanríkisráðuneytinu upp í tvennt, ráðuneyti dómsmála og ráðuneyti samgöngumála. Ef af verður munu bæði ráðuneytin falla í skaut Sjálfstæðisflokksins og hann þar með fá í sinn hlut sex ráðuneyti auk embættis forseta Alþingis. Ekki var þó búið að taka ákvörðun hvað þetta varðaði þegar DV fór í prentun í gær.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.