Fréttir

Kristinn kominn í Samfylkinguna

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar
Föstudaginn 29. september 2017 20:30

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðubandalagsins, Framsóknarflokksins og Frjálslynda flokksins, er kominn í Samfylkinguna. Kristinn sagði við DV að hann hafi fengið fjölda áskorana um að fara í framboð og sé kominn aftur með brennandi áhuga á stjórnmálum.

Kristinn, sem sat á þingi frá 1991 til 2009, er annálaður Vestfirðingur og ef hann ætlar á þing þarf hann því að velta Guðjóni Brjánssyni úr oddvitasæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Getur það reynst þrautin þyngri fyrir nýliða í flokki en það er aldrei að vita þegar reynslubolti er á ferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Kristinn kominn í Samfylkinguna

Gilbert gaf fátækum börnum skó

Fyrir 3 klukkutímum síðan
Gilbert gaf fátækum börnum skó

Er Sindra í nöp við feitar konur?

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Er Sindra í nöp við feitar konur?

Hildur orðlaus yfir viðbrögðunum

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Hildur orðlaus yfir viðbrögðunum

Jón Valur var handtekinn á Kastrup flugvelli: „Þetta var leiðinlegt og niðurlægjandi frá upphafi til enda“

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum síðan
Jón Valur var handtekinn á Kastrup flugvelli: „Þetta var leiðinlegt og niðurlægjandi frá upphafi til enda“

Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum síðan
Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum síðan
Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Gunnar Þór með einkaleyfi á íslenska „Húh-ið – Vildi græða á bolum Hugleiks sem er mjög ósáttur

Mest lesið

Ekki missa af