fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Kristinn kominn í Samfylkinguna

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 29. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðubandalagsins, Framsóknarflokksins og Frjálslynda flokksins, er kominn í Samfylkinguna. Kristinn sagði við DV að hann hafi fengið fjölda áskorana um að fara í framboð og sé kominn aftur með brennandi áhuga á stjórnmálum.

Kristinn, sem sat á þingi frá 1991 til 2009, er annálaður Vestfirðingur og ef hann ætlar á þing þarf hann því að velta Guðjóni Brjánssyni úr oddvitasæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Getur það reynst þrautin þyngri fyrir nýliða í flokki en það er aldrei að vita þegar reynslubolti er á ferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis