Fréttir

Pírati tekur mynd

Ritstjórn DV skrifar
Föstudaginn 15. september 2017 13:11

Í sumar hlaut Björt Ólafsdóttir bágt fyrir að hafa tekið þátt í myndatöku í þingsal. Sögðu Píratar, sem og fleiri, að hún hefði misnotað aðstöðu sína og vanvirt þingið. Fannst mörgum það aum rök hjá ráðherra að myndin hafi ekki verið tekin inni í þingsalnum sjálfum heldur fyrir utan. Við þingsetningu síðastliðið miðvikudagskvöld fjarlægði lögreglan mótmælendur af þingpöllunum og notaði þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnarsson, tækifærið og tók mynd inni í þingsal.

Halda skal því til haga að Björt var einnig gagnrýnd fyrir að nota myndina í auglýsingaskyni og sem greiða fyrir vinkonu sína. Þingmaður Pírata notar myndina hins vegar í pólitískum tilgangi til að vekja athygli á mótmælum yfir ræðu forsætisráðherra, en enn sem komið er hefur enginn gagnrýnt hann fyrir brot á reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 57 mínútum síðan
Pírati tekur mynd

Jónína segir skilið við ristilskolun

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Jónína segir skilið við ristilskolun

Hvað segir pabbi?

Fyrir 1 klukkutíma síðan
Hvað segir pabbi?

Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Umboðsmaður verði lagður niður

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Umboðsmaður verði lagður niður

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Líf Þorsteins breyttist þegar hann setti á sig naglalakk

Mest lesið

Ekki missa af

Á þessum degi …