Gunnar segir Krossinn „í höndum þeirra sem hafa annarleg sjónarmið að leiðarljósi“

Gunnar Þorsteinsson, áður í Krossinum, skrifar pistil í Morgunblaðið í morgun þar sem hann lýsir viðskilnaði sínum við söfnuðinn og áfangaheimilið Krossgötur sem byggði upp 24 íbúðir á Kross-reitnum. Hann segir farir sínar ekki sléttar og málið sé „þyngra en tárum taki“. Dóttirin vildi ekki skila sætinu Gunnar segir harða atlögu hafa verið gerða að … Halda áfram að lesa: Gunnar segir Krossinn „í höndum þeirra sem hafa annarleg sjónarmið að leiðarljósi“