Fréttir

Slæm fjárfesting LSR

Sigurvin Ólafsson
Mánudaginn 14. ágúst 2017 14:30

Það á ekki af íslenskri verkalýðshreyfingu að ganga. Loksins þegar alvöru samkeppni kemst á í matvöruverslun á Íslandi með tilheyrandi kjarabótum fyrir almenning, veldur þessi sama samkeppni stórkostlegu höggi á eignir lífeyrissjóðanna í Högum. Þannig sá t.d. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins ástæðu til að auka hlut sjóðsins í Högum um rúma 3,5 milljónir hluti fyrir um 180 milljónir króna, aðeins viku eftir opnun Costco. Heildareign LSR fór þar með upp í 10,24%.

Markaðsverðmat þeirrar eignar hefur frá byrjun júní lækkað úr rúmum 6,3 milljörðum í rétt rúma 4,4 milljarða í dag. Friðrik Jónsson hagfræðingur hefur reiknað út, að bara á þessum viðskiptum hafi LSR tapað um fimmtíu milljónum króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
í gær

Borgarstjóri á ferð og flugi milli Reykjavíkur og Rússlands

Borgarstjóri á ferð og flugi milli Reykjavíkur og Rússlands
Fréttir
í gær

Guðni Már með brostið hjarta á Kanarí: „Ekki einungis svitadropar sem láku niður kinnar mínar“

Guðni Már með brostið hjarta á Kanarí: „Ekki einungis svitadropar sem láku niður kinnar mínar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtán ár í súginn: Bíræfinn þjófur í miðbænum rændi Adelino Guinness-metinu

Fimmtán ár í súginn: Bíræfinn þjófur í miðbænum rændi Adelino Guinness-metinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“