fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Þessir sóttu um stöðu sveitarstjóra

Þorsteinn ráðinn sveitarstjóri Skútustaðahrepps

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. september 2016 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og einn einstaklingur sótti um stöðu sveitarstjóra Skútustaðahrepps í Suður-Þingeyjarsýslu. Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi sviðsstjóri frístunda og menningarsviðs Grindavíkurbæjar, var ráðinn úr hópi umsækjenda, um miðjan september.

Þorsteinn starfaði lengi við fjölmiðla og er þekktur fyrir að hafa starfað sem íþróttafréttamaður á Sýn og síðar Stöð 2 sport.

Hér listi yfir þá sem sóttu um stöðuna.

Nafn Starfsheiti Heimili
Anton Steinarsson Skipstjóri 630 Hrísey
Arnar Kristinsson Lögfræðingur 201 Kópavogi
Benedikt Sigurðarson Framkvæmdastjóri 600 Akureyri
Björg Árnadóttir Framkvæmdastjóri 105 Reykjavík
Björn Ingi Knútsson Ráðgjafi 230 Reykjanesbæ
Björn S. Lárusson Verkefnastjóri 201 Kópavogi
Einar Örn Thorlacius Lögfræðingur 101 Reykjavík
Gísli Jón Kristjánsson Sérfræðingur 107 Reykjavík
Guðjón Gísli Guðmundsson Framkvæmdastjóri 200 Kópavogi
Harpa Halldórsdóttir Skrifstofustjóri 603 Akureyri
Ingibjörg Guðmundsdóttir Háskólanemi 112 Reykjavík
Jón Einar Haraldsson Davis þjálfari 600 Akureyri
Kristján Kristjánsson Fyrrv. Framkvæmdastjóri 603 Akureyri
Matthías G. Pálsson Lögfræðingur í Utanríkisráðuneytinu 110 Reykjavík
Ólafur Kjartansson Ráðgjafi 108 Reykjavík
Ragnar Þorgeirsson Fyrrv. Sparisjóðsstjóri 680 Þórshöfn
Signý Ormarsdóttir Yfirverkefnastjóri Austurbrú 700 Egilsstöðum
Sigurður Torfi Sigurðsson Framkvæmdastjóri 801 Selfossi
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson Sölustjóri 203 Kópavogi
Þorsteinn Gunnarsson Sviðsstjóri 240 Grindavík
Þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm Eftirlitsmaður 260 Reykjanesbæ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“