fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Einn látinn og þrír særðir eftir skotárás unglingspilts

Auður Ösp
Miðvikudaginn 28. september 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingspiltur er nú í haldi lögreglu eftir að hafa gert skotárás í grunnskóla í bænum Townville í Suður-Karólínu fylki, laust eftir hádegi í dag. Tvö grunnskólabörn og einn kennari særðust í árásinni. Annar aðili fannst látinn um það bil fimm kílómetra frá skólanum og er hann sagður vera faðir árásarmannsins.

Samkvæmt frétt AFP voru um 300 börn á aldrinum 4 til 12 ára í skólanum þegar árásin var gerð. Skólinn var í kjölfarið rýmdur og sérsveit lögreglu kölluð á vettvang sem handtók árásarmanninn. Í frétt CNN segir að óvíst sé hvort einhver tengsl hafi verið á milli árásarmannsins og grunnskólabarnanna tveggja sem urðu fyrir árásinni.

Grunnskólabörnin sem særðust eru ekki í lífshættu en þau voru flutt með þyrlu á sjúkrahús. Ekki kemur fram hvort kennarinn sem særðist sé í lífshættu eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Í gær

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work
Fréttir
Í gær

Segir ekki einn heldur tvo frambjóðendur hafa skuldað sér áratugum saman – „Ef þeir gera upp við mig þá fyrirgef ég þeim að sjálfsögðu“

Segir ekki einn heldur tvo frambjóðendur hafa skuldað sér áratugum saman – „Ef þeir gera upp við mig þá fyrirgef ég þeim að sjálfsögðu“
Fréttir
Í gær

Lilja leiðir nýja markaðs- og sjálfbærnideild Sýnar

Lilja leiðir nýja markaðs- og sjálfbærnideild Sýnar