fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Krispy Kreme opnar í Smáralind

– Breski kleinuhringjarisinn opnar í nóvember – Fara í samstarf við Te & kaffi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. september 2016 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til stendur að opna Krispy Kreme kleinuhringjakaffihús í Hagkaup í Smáralind í byrjun nóvember. Verslunarfyrirtækið Hagar hefur skrifað undir samstarfssamning við Krispy Kreme og stefnt er að samstarfi við Te & kaffi.

„Þau gerðu sérstaka blöndu fyrir Krispy Kreme á Íslandi, sem við erum gríðarlega sátt við,“ segir Viðar Brink, rekstrarstjóri Krispy Kreme, í samtali við Vísi. Segir þar að Krispy Kreme hafi verið stofnað árið 1937 og að uppskrift fyrsta kleinuhringsins, Original Glazed, haldist óbreytt frá stofnun.

„Við bökum alla kleinuhringi og allar vörur sem við erum með frá grunni og við gerum það á hverjum einasta degi þannig að þetta er alltaf ferskt,“ segir Viðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri