fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Slökkviliðið gefur grilleigendum gott ráð eftir atvik í gær

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2016 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu í Hveragerði voru kallaðir út vegna elds sem kviknað hafði í gasgrilli við heimahús í bænum.

Á Facebook-síðu Brunavarna Árnessýslu segir að húsráðendur hafi kveikt upp í grillinu. Svo virðist vera sem einhver gömul óhreinindi hafi verið á grillinu eða undir því þar sem eldurinn varð talsvert meiri en til stóð. Húsráðendur voru þó búnir að slökkva eldinn þegar slökkviliðsmenn bar að garði og var tjón óverulegt.

„Af þessu má draga þann lærdóm að gæta þarf þess að þrífa grillin reglulega því í þeim safnast fita sem brennur auðveldlega við réttar aðstæður. Jafnframt er gott er að hafa í huga að fyrsta aðgerð við að slökkva slíka elda er að skrúfa fyrir gasið,“ segir í færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Í gær

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri