fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Það styttist í Bieber: Allt sem þú þarft að vita um tónleikana

Kristín Clausen
Mánudaginn 29. ágúst 2016 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Bieber

Tæplega 38 þúsund gestir munu upplifa sögulega tónleika í Kórnum í Kópavogi í næstu viku en dagana 8. og 9. september næstkomandi mun Bieber sjá um að skemmta íslenskum tónleikagestum.

Dagskrá kvöldsins liggur fyrir

16.00 – Umferðartakmarkanir í Kórahverfi taka gildi og sætaferðir hefjast frá Smáralind.
16.00 – Útisvæði opnar.
17.00 – Húsið opnar.
19.00 – Sturla Atlas
19.40 – Vic Mensa
20.30 – JUSTIN BIEBER
22.00 – Áætluð lok tónleika

Ókeypis í strætó

Tónleikagestum bjóðast sætaferðir frá Smáralind að Kórnum auk þess er ókeypis í strætó á tónleikadögum gegn framvísun tónleikamiðans. Fólk er hvatt til að nota almenningssamgöngur en leigubílar, reiðhjól og fatlaðir komast alveg upp að Kórnum. Einnig eru stæði nálægt kórnum fyrir tónleikagesti sem eru fjórir saman í bíl eða fleiri (framvísa þarf tónleikamiðum).

Pop-up búð í Smáralind

Mánudaginn 5. september verður tekið forskot á sæluna í Smáralind: „Pop-up“ búð opnar á neðri hæðinni en hún mun selja „official“ Justin Bieber varning auk þess sem Tix verður á staðnum að selja og afhenda miða. Búðirnar fylgja opnunartíma Smáralindar mánudag – miðvikudags en fimmtudag og föstudag (á tónleikadögunum) loka þær kl 16 í Smáralind og opna þess í stað á sama tíma í Kórnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Í gær

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“
Fréttir
Í gær

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“