fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Nauðgararnir ófundnir

Tvær konur tilkynntu nauðgun á Menningarnótt

Kristín Clausen
Mánudaginn 22. ágúst 2016 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn hefur verið handtekinn vegna tveggja nauðgana á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, segir í samtali við Mbl.is að báðar nauðganirnar séu í rannsókn.

Í gær var greint frá því að tvær nauðganir hefðu verið tilkynntar í miðborginni aðfaranótt sunnudags. Lögregla fór með þolendur á neyðarmóttöku Landspítalans í Fossvogi.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“