fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Aðeins önnur þessara mynda endurspeglar bandarískt samfélag

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. júlí 2016 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli fyrir nokkrum dögum þegar Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og þingmaður Repúblikana, birti mynd af sér ásamt hópi starfsnema.

Á meðan Ryan montaði sig af því að hafa líklega fangað fleiri starfsnema á eina mynd en nokkur annar voru aðrir fljótir að benda á skort á fjölbreytni í hópnum.

Paul Ryan/Instagram.
Paul Ryan/Instagram.

Stuttu síðar birti Audra Jackson, starfsemi þingkonunnar E.B. Johnson, mynd af hópi starfsnema Demókrata. Þar kvað við annan tón.

E.B. Johnson/Twitter.
E.B. Johnson/Twitter.

Á pólitíska vefnum Vox segir að aðeins ein þessara mynda endurspegli bandaríkin eins og þau eru í dag, Donald Trump og Repúblikanar vilji draga fram ákveðna mynd af Bandaríkjunum, sem hreinlega sé ekki til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala