fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Tekjublaðið: Heimilisbókhald forsetahjónanna vænkast

Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Jean Reid, verðandi forsetahjón

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 1. júlí 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, dósent og verðandi forseti, – 684.000

Eliza Jean Reid, blaðamaður – 412.000

Lífið hefur svo sannarlega tekið viðsnúning hjá Guðna, Elizu og fimm börnum þeirra. Þann 1. ágúst næstkomandi tekur Guðni við lyklavöldum á Bessastöðum sem sjötti forseti lýðveldisins með Elizu sér við hlið. Eins og alþjóð veit hefur Guðni fyrst og fremst starfað sem fræðimaður undanfarin ár. Í fyrra starfaði hann sem dósent við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Verðandi forsetafrú hefur aðallega starfað við blaðamennsku undanfarin ár sem og við viðburðastjórnun. Eliza hefur ritstýrt tímariti sem dreift er í vélar Icelandair og stendur fyrir árlegri, alþjóðlegri vinnusmiðju fyrir rithöfunda, Iceland Writers Retreat. Hún hefur sagst ætla að endurskoða atvinnumál sín eftir að eiginmaður hennar tekur við embætti enda ekki við hæfi, að hennar sögn, að forsetafrú taki við launagreiðslum frá einkareknum fyrirtækjum. Ljóst er að heimilisbókhald þeirra hjóna mun taka verulega stakkaskiptum en mánaðarlaun forseta Íslands eru um 2,3 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri