fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Sveik loforð um að fara í háttinn

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 30. júní 2016 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt hafði lögregla tvisvar sinnum afskipti af sama manninum í miðbæ Reykjavíkur. Fyrra skiptið var um klukkan hálf tvö í nótt en þá var maðurinn handtekinn vegna þjófnaðar í matvöruverslun í miðbænum.

Hann greindi lögreglumönnum frá því að hann hefði verið svangur og því stolið sér til matar. Lögreglumenn ræddu við manninn og úr varð að þeir slepptu honum gegn því loforði að hann færi beint í háttinn.

Maðurinn virðist hafa verið þyrstur líka því skömmu síðar stal hann áfengi af veitingastað. Í framhaldinu var hann settur í steininn.

Að auki var einn maður handtekinn vegna innbrots í heimahús í miðbænum á tólfta tímanum í gærkvöld. Hann var færður í fangageymslu og verður mál hans rannsakað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“