fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Árni er skattakóngur Íslands

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 30. júní 2016 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Harðar­son, stjórn­ar­maður og aðstoðarfor­stjóri sam­heita­lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Al­vo­gen er skattakóng­ur Íslands. Árni greiddi sam­tals 265.319.825 krón­ur í op­in­ber gjöld sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá rík­is­skatt­stjóra. Þetta segir í til­kynn­ingu frá rík­is­skatt­stjóra. Þar má finna lista yfir 20 hæstu gjald­end­ur.

Önnur þekkt nöfn á listanum eru Jakob Már Ásmundsson sem er fyrrum forstjóri Straums fjárfestingarbanka, Kristján Vilhjálmsson. Kristján Vilhelmsson, útgerðarmaður og einn eiganda Samherja. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðargreiningar. Benedikt Sveinsson, fjárfestir og einn fyrirferðarmesti maður Engeyjarættarinnar. Ingibjörg Lind Karlsdóttir, dagskrárgerðarkona og Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins.

Þá vekur athygli að Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona í Vestmanneyjum, er ekki á listanum.

Listinn í heild:

Árni Harðarson 265.319.825

Christopher M Perrin 200.033.697

Jakob Már Ásmundsson 193.218.736

Þórir Garðarsson 163.175.914

Sigurdór Sigurðsson 160.403.826

Óttar Pálsson 142.730.845

Valur Ragnarsson 133.059.910

Sigurður Reynir Harðarson 131.512.950

Kristján V Vilhelmsson 129.060.207

Andrew Sylvain Bernhardt 112.810.485

Jakob Óskar Sigurðsson 101.488.387

Þórlaug Guðmundsdóttir 100.992.418

Þorvaldur Ingvarsson 93.116.177

Egill Jónsson 86.244.009

Kári Stefánsson 84.516.529

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir 83.537.457

Þuríður Ottesen 81.246.007

Benedikt Sveinsson 80.440.300

Ingibjörg Lind Karlsdóttir 80.290.404

Grímur Karl Sæmundsen 80.089.692

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“