fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Þetta þarft þú að vita ef þú kýst í Reykjavík

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 25. júní 2016 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjörstaðir opnuðu klukkan ní í morgun víðast hvar og verða þeir opnir til klukkan 22. Í fámennari sveitarfélögum eru kjörstaðir opnir skemur. Í Reykjavík var opnað klukkan 09 og lokað verður klukkan 22.

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að sérstök athygli sé vakin á því að íbúar í Seljahverfi kjósa nú í Íþróttamiðstöðinni við Austurberg í stað Ölduselsskóla. Kjósendur sem áður hafa kosið í Laugardalshöll kjósa nú í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum við Sund. Aðgengi fyrir hjólastóla er tryggt á öllum kjörstöðum. Nauðsynlegt er að hafa skilríki meðferðis á kjörstað.

Kjörstaðir í Reykjavík í dag eru eftirfarandi:

Reykjavíkurkjördæmi norður

Ráðhús Reykjavíkur
Menntaskólinn við Sund
Laugalækjarskóli
Íþróttamiðstöðin Grafarvogi, Dalhúsum
Vættaskóli Borgir
Ingunnarskóli
Klébergsskóli

Reykjavíkurkjördæmi suður

Hagaskóli
Hlíðaskóli
Breiðagerðisskóli
Íþróttamiðstöðin við Austurberg
Árbæjarskóli
Ingunnarskóli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat
Fréttir
Í gær

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu