fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Héðinn enn ófundinn: Nýjar upplýsingar – lögreglan óskar eftir aðstoð – Leitað í alla nótt

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 25. júní 2016 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héðinn Garðarsson er enn ófundinn. Hefur lögreglan leitað að honum í alla nótt. Héðinn fór frá heimili sínu á Akureyri um klukkan 09:00 í gær.

Í samtali við DV segir lögreglan á Akureyri að leitað hafi verið í alla nótt og óska eftir aðstoð lesenda.. „Við erum þakklátir fyrir alla hjálp sem við getum fengið.“

Héðinn var klæddur í gráar vinnubuxur, hvítan stuttermabol og í svartri renndri hettupeysu.

Vitað er að Héðinn fór á bif¬reiðinni TH-979, sem er rauð Suzuki Grand Vitara, ár¬gerð 2000. Og er bifreiðin er með svartar felgur.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Héðins eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna, td.í gegnum einkaskilaboð á fésbókarsíðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra eða í síma 444-2805. Sjái fólk bifreiðina, kyrrstæða eða á ferð, skal hringja strax í 112.

Vinsamlegast deilið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi