fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Líknardráp löglegt í Kanada

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. júní 2016 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir miklar deilur í kanadíska þinginu um hvort lögleiða eigi líknardráp í landinu var það samþykkt síðastliðinn laugardag. Kanada er með löggjöfinni eitt af fáum ríkjum heims sem hefur lögleitt líknardráp.

Frumvarpið var kynnt í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra og hefur vakið mikla athygli víða um heim. Samþykkið gerir fólki með ólæknanlega sjúkdóma eða varanlega fötlun heimilt að binda enda á líf sitt með aðstoð lækna.

Einstaklingur sem kýs að fara þessa leið þarf þó að uppfylla ýmis skilyrði er varðar andlega hæfni og vera orðinn 18 ára. Að auki þurfa tvö vitni að vera viðstödd þegar sjúklingur skrifar undir beiðni um aðstoð læknis við að binda enda á líf sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí
Fréttir
Í gær

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afbrotafræðingur tjáir sig um mál Jóns Sverris – „Við verðum að fylgjast með börnunum okkar og hverja þau umgangast“

Afbrotafræðingur tjáir sig um mál Jóns Sverris – „Við verðum að fylgjast með börnunum okkar og hverja þau umgangast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann á flótta undan réttvísinni – Ákærður fyrir vörslu og dreifingu barnaníðsefnis en mætir ekki fyrir dóm

Jóhann á flótta undan réttvísinni – Ákærður fyrir vörslu og dreifingu barnaníðsefnis en mætir ekki fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco