fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Ölvaður Englendingur gleymdi hvar hann hafði pantað gistingu

Nóttin var róleg hjá lögreglu – þrír ölvaðir ökumenn stöðvaðir

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 28. maí 2016 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóttin var tiltölulega róleg hjá lögreglu. Þrír ölvaðir ökumenn voru stöðvaðir en tveir þeirra voru látnir gista fangageymslur lögreglu vegna rannsóknar málanna. Annar þeirra er grunaður um að hafa ekið á aðra bifreið og skemmt hana.

Þá gekk Englendingur einn of geyst um gleðinnar dyr í gær í miðborg Reykjavíkur. Hann var nýkominn til landsins og hóf þá þegar stífa drykkju ásamt félögum sínum. Ekki fór betur en svo hann týndi vinum sínum og hafði síðan ekki hugmynd um hvar hann var með bókaða gistingu. Eftir talsverða leit tókst lögreglumönnum þó að uppi á gististaðnum þar sem Englendingurinn gat hallað höfði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni