fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Sjö menn handteknir við Sundagarða í nótt

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2016 07:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók sjö menn inni á lokuðu hafnarsvæði við Sundagarða. Talið er að mennirnir hafi ætlað að reyna að komast um borð í fraktskip.

Fyrst kom tilkynning um fjóra menn inni á svæðinu í Sundagörðum klukkan hálf tvö í nótt. Mennirnir voru handteknir á vettvangi. Rúmum klukkutíma síðar, eða rétt fyrir klukkan þrjú í nótt, kom aftur tilkynning frá sama hafnarsvæði um að aðrir menn væru inni á svæðinu, nú þrír saman. Lögreglan handtók mennina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni