fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Erlend ferðakona í sjálfheldu í Reynisfjöru

Undirbúningur við að koma henni niður stendur yfir

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 25. maí 2016 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitin Víkverji frá Vík í Mýrdal hefur verið kölluð út vegna erlendar ferðakonu sem er í sjálfheldu í urðinni í Reynisfjöru rétt fyrir austan drangana.

Þetta segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að jafnframt hafi verið erfitt að komast að konunni, nokkuð klettaklifur þurfti til, en nú eru þrír björgunarmenn komnir til hennar.

Undirbúningur við að koma henni niður stendur yfir en til þess þarf nokkra línuvinnu og erfitt er að athafna sig í brattri skriðunni þar sem hún er stödd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat