fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Nálgunarbann í hálft ár

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. maí 2016 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur staðfesti á mánudag nálgunarbann yfir manni sem grunaður er um að hafa beitt eiginkonu sína miklu ofbeldi; andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Konan hefur ítrekað kært manninn fyrir grófar árásir. Bannið gildir í sex mánuði. Á þeim tíma má maðurinn ekki koma í námunda við dvalarstað konunnar; í Kvennaathvarfið í Reykjavík eða lögheimili hennar. Hann má ekki veita henni eftirför, nálgast hana á almannafæri eða setja sig í samband við hana með einum eða öðrum hætti. Brotin ná aftur til ársins 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu