fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Kynlífsorgíur þar sem einn þáttakandi er HIV smitaður njóta vaxandi vinsælda

Læknir biðlar til fólks að hugsa sig tvisvar um

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2016 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gegnum tíðina hafa hinar ýmsu útfærslur af samkomum fólks þar sem kynlíf er aðalnúmerið notið mikilla vinsælda. Til dæmis má nefna BDSM- og makaskiptapartý.

Svo virðist sem öfgarnar hafi náð nýjum hæðum þegar kemur að því að sameina spennufíkn og kynlíf í svokölluðu HIV kynlífspartýi þar sem einn einstaklingur er HIV jákvæður. Enginn veit hver sá smitaði er. Á sama tíma eru verjur bannaðar í þessum partýum en allir eiga kost á því að vera með öllum.

Læknar í Barcelona hafa sökum vaxandi vinsælda slíkra samkoma greint frá því að samkynhneigðir karlmenn stundi þær meira heldur en gagnkynhneigt fólk. Trendið á rætur að rekja til Serbíu en þar eru samkomur sem þessar vinsælar meðal elítu landsins. Þar ganga þær undir nafninu serbnesk rúlletta.

Dr. Josep Mallolas segir að þetta sé merki um að fólk sé hætt að gera sér grein fyrir því hversu hættuleg veiran er og biðlar til fólks að hugsa sig tvisvar um áður en það lætur spennufíknina taka völdin á kostnað heilsunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri