Mánudagur 17.desember 2018
Fréttir

Lögreglan segir Facebook safna upplýsingum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. maí 2016 19:00

Lögreglan í Belgíu hefur varað íbúa landsins við því að nota tilfinningatákn, sem Facebook byrjaði að bjóða uppá nýlega. Lögreglan segir að með þessu sé verið að safna upplýsingum um notendur. Independent greinir frá.

Í febrúar síðastliðnum bauð Facebook notendum sínum að bregðast við fréttum, innleggjum og öðru sem á sér stað á Facebook með því að nota sex ný tilfinningatákn Áður hafði vefurinn aðeins boðið uppá takka þar sem notendum gátu líkað við ákveðnar færslur.

Að sögn lögreglunnar er verið að safna upplýsingum um fólk og metur þá hvaða auglýsingum sé best að ota að hverjum og einum. Þá hefur fólk verið hvatt til að hundsa takkana vilji það vernda friðhelgi sitt, að því sem fram kemur á vefsíðu lögreglunnar í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Trúverðugleiki í húfi

Trúverðugleiki í húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reynir sakar Hannes um hræsni og vill kæra Klaustursþingmennina: „Ég man ekki eftir að hafa látið í ljós neina sérstaka skoðun á því“

Reynir sakar Hannes um hræsni og vill kæra Klaustursþingmennina: „Ég man ekki eftir að hafa látið í ljós neina sérstaka skoðun á því“
Fyrir 2 dögum

Í hvað fara vegtollarnir?

Í hvað fara vegtollarnir?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mygla á Alþingi: „Það varð að skrapa allt húsið að innan“

Mygla á Alþingi: „Það varð að skrapa allt húsið að innan“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Anna María brotnaði saman á Þorláksmessu: „Þar sem ég sat við skrifborðið mitt byrjaði ég bara allt í einu að gráta“

Anna María brotnaði saman á Þorláksmessu: „Þar sem ég sat við skrifborðið mitt byrjaði ég bara allt í einu að gráta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórfurðulegt mál á Ísafirði: Michael segist ekki hafa verið með sjálfum sér og rankaði við sér úti á hafi

Stórfurðulegt mál á Ísafirði: Michael segist ekki hafa verið með sjálfum sér og rankaði við sér úti á hafi