fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Hjónabönd samkynhneigðra lögleidd í Færeyjum

Mikið deilumál í Færeyjum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. apríl 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frumvarp sem leyfir samkynja hjónabönd með borgaralegum hætti var samþykkt við þriðju umræðu í færeyska lögþinginu í dag. Vísir greinir frá.

Málið hefur verið á milli tannanna á Færeyingum í nokkurn tíma og hefur verið mikið deilt um það. Í dag var það samþykkt endanlega, eftir þriðju umræðu þess. Málið er búið að vera í nefnd síðan í nóvember á síðasta ári. Einn flutningsmanna frumvarpsins er fyrsti opinberglega samkynhneigði þingmaðurinn í sögu Færeyja, að sögn Vísis.

Hjónavígslur samkynhneigðar verða þó ekki leyfðar í kirkju, heldur er aðeins um borgaralegar hjónavígslur að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu