fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn búnir að stinga Framsókn djúpt í bakið

Gagnrýnir stjórnarsamstarfið í nýjum pistli

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 17. apríl 2016 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verkalýðsforinginn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir sjálfstæðismenn harðlega í nýjum pistli sem birtur var á Pressunni í dag.

Vísir greindi frá því í gær að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra hafi sagt fullt afnám verðtryggingar á næstu mánuðum ekki vera til umræðu á meðal stjórnarflokkanna.

Vilhjálmur hefur tekið það illa upp, líkt og fram kemur í pistli hans á Pressunni.

Hann segist ekki skilja hvers vegna framsóknarmenn hafi ekki slitið stjórnarsamstarfinu þegar tækifæri hafi gefist til þess. Að sögn Vilhjálms sé þar með búið að brjóta aðalkosningaloforð Framsóknar.

Hann segir sjálfstæðismenn hafa stungið hníf djúpt í bakið á samstarfsflokki sínum sem muni koma sér illa fyrir Framsóknarflokkinn í kosningunum sem verða í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus