fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Karlakórinn Esja bjargaði deginum fyrir brúðhjónum

Sungu á meðan þeir losuðu bílinn úr skaflinum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. febrúar 2016 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var virkilega skemmtileg upplifun,“ segir Björn Sighvatsson, félagi í karlakórnum Esja. Hann ásamt kórfélögum sínum björguðu brúðhjónum sem höfðu farið út af veginum rétt utan við Hellu fyrr í morgun.

Karlakórinn Esja var á leiðinni í æfingabúðir í Húsasdal, í Þórsmörk þegar þeir stoppuðu til að hjálpa bifreið sem var í vandræðum. Í bílnum voru brúðhjón frá Taívan og ljósmyndari. Þau höfðu runnið út af veginum, í skalf, og gátu með engu móti komið sér upp á veginn aftur.

Kórfélagarnir tóku svo sannarlega til sinna ráða þegar þeir hjálpuðu þeim upp á veginn. Á meðan nokkrir aðstoðuðu hjónin með því að draga þau aftur upp á veginn þá söng restin af kórnum fyrir þau.

Björn segir að þetta hafi verið skemmtileg upplifun og vill koma þeim skilaboðum áleiðis að ef einhver lendir í vandræðum á sunnudaginn þá verði þeir félagarnir á leiðinni í bæinn úr Þórsmörk um miðjan daginn. „Við erum svo sannarlega til í að gera þetta aftur.“

(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = „//connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v2.3“; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs);}(document, ‘script’, ‘facebook-jssdk’));

Posted by Björn Sighvatsson on Saturday, 13 February 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Í gær

Ísraelar hefndu sín í nótt: Hvað gera Íranir núna?

Ísraelar hefndu sín í nótt: Hvað gera Íranir núna?
Fréttir
Í gær

Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel

Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel
Fréttir
Í gær

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt