fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Bannað að nefna götur eftir Castro

Forsetinn fyrrverandi var borinn til grafar í gær

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. desember 2016 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Fídel Castro og núverandi forseti Kúbu Raúl Castro, hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að bann verði lagt við því að nefna götur eða opinber minnismerki eftir bróður sínum. Þetta gerir hann til að uppfylla ósk bróður síns sem vildi ekki að hann yrði gerður að dýrling eða einhverskonar átrúnaðargoði.

Þúsundir Kúbverja söfnuðust saman á byltingatorginu í Santíagó í gærkvöldi til að kveðja Fídel Castro í hinsta sinn. Eftir dauða Castro þann 25. nóvember síðastliðinn var lýst yfir þjóðarsorg í landinu sem stóð yfir fram að greftrun forsetans fyrrverandi í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi