fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Konan í Fellsmúla gaf sig fram: Látin laus að lokinni yfirheyrslu

– Býr í íbúðinni þar sem manni á að hafa verið haldið gegn vilja hans í tvo sólarhringa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. desember 2016 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

26 ára gömul kona sem lögreglan leitaði að vegna rannsóknar hennar á meintri frelsissviptingu í Fellsmúla 9 í Reykjavík hefur gefið sig fram. Konan býr í íbúðinni þar sem talið er að manni hafi verið haldið í tvo sólarhringa og hann pyntaður. Var hún yfirheyrð af lögreglu og síðan látin laus.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að sambýlismanni hennar, 26 ára gömlum Íslendingi, vegna málsins. Handtók hún tvo karlmenn í gær þegar málið kom upp en þeim hefur nú verið sleppt. Samkvæmt frétt Vísis.is telur lögreglan að þeir hafi ekki átt neina eða litla aðkomu að málinu. Því hafi ekki verið farið fram á gæsluvarðhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“