Fréttir

Stórtækir ilmvatnsþjófar

Einar Þór Sigurðsson skrifar
Föstudaginn 16. desember 2016 13:40

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar höfðu fyrr í mánuðinum afskipti af tveimur erlendum ferðamönnum vegna þjófnaðar á ilmvatni.

Í tilkynningu frá Tollinum kemur fram að mennirnir hafi verið stöðvaðir í grænu hliði og reyndust þeir vera með ilmvatnsbirgðir, að verðmæti langt umfram það sem leyfilegt er að koma með til landsins. Tollverðir haldlögðu því umframvarninginn.

Daginn eftir birtust þeir aftur í flugstöðinni, þá á leið úr landi. Tollverðir ákváðu að athuga með mennina og við heimilaða leit í farangri þeirra fundust tólf ilmvatnsglös að verðmæti tæplega 150 þúsund krónur og Bose Bluetooth-ferðahátalari að andvirði tæplega 35 þúsund krónur.
Í ljós kom að mennirnir höfðu látið greipar sópa í fríhöfninni og var málið kært til lögreglunnar á Suðurnesjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Stórtækir ilmvatnsþjófar

Krefst fjárnáms hjá Róberti Wessman: 1,4 milljarða skaðabætur ógreiddar

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Krefst fjárnáms hjá Róberti Wessman: 1,4 milljarða skaðabætur ógreiddar

Sólveig segir Sveppa dónalegan og Gunna barnalegan: „Frægt fólk þarf ekkert endilega að vera kurteist“

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Sólveig segir Sveppa dónalegan og Gunna barnalegan: „Frægt fólk þarf ekkert endilega að vera kurteist“

NR1DAD tekinn með stera og kannabisplöntur

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
NR1DAD tekinn með stera og kannabisplöntur

Staksteinar skjóta fast á Þórdísi Lóu: „Líklegt að hún hafi slegið met“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Staksteinar skjóta fast á Þórdísi Lóu: „Líklegt að hún hafi slegið met“

Fagnaðarlæti eftir Ísland-England enduðu með ósköpum: „Troll“ gekk of langt í sigurgleði

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Fagnaðarlæti eftir Ísland-England enduðu með ósköpum: „Troll“ gekk of langt í sigurgleði

Sláandi niðurstaða rannsóknar á hópnauðgunarmálum í Svíþjóð – „Ég undrast að menn vogi sér að skrifa þetta“

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Sláandi niðurstaða rannsóknar á hópnauðgunarmálum í Svíþjóð – „Ég undrast að menn vogi sér að skrifa þetta“

11 ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 19 árum – Nú hefur dularfullur peningaseðill vakið vonir um að hún sé á lífi

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
11 ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 19 árum – Nú hefur dularfullur peningaseðill vakið vonir um að hún sé á lífi

Danskur barnaníðingur fékk þyngsta mögulegan dóm fyrir brot sín

Mest lesið

Ekki missa af